Já… ég hlít að hafa sömu yfirsýn fyrst að við höfum verið að rökræða hérna. Ég skil ekki hvernig þú getur séð samræmi í þessu tvennu: Í þessu svari segir þú að ég hafi sagt að hún hafi aldrei æft neinar íþróttir: þú ert að koma með heilt svar byggt á þeim forsendum að hún hafi aldrei æft neinar íþróttir Í þessu svari segir þú síðan að EF hún æfði íþróttir sem er nokkurnvegin það sama og ég sagði í mínu fyrsta svari til hennar/hans: ég sagði bara að EF að hún æfði nú íþróttir