Morgunmatur: Mikilvægasta máltíðin. Éttu eins og hestur þá, kolvetni aðallega þá eins og t.d. hafragraut, cheerios, cornflakes eða eitthvað annað kornmeti. Síðan er gott að fá sér ávöxt svo sem banana og/eða skyr(mjólkurvörur). Yfir daginn: Borða vel af ávöxtum, kornmeti, mjólkurvörum og mjög góður vani að borða grænmeti líka. Kvöldmatur: Kjöt, fisk eða bara það sem er á boðstólnum. Býst við því að þú búir hjá foreldrum og þessvegna mydni ég bara borða það sem er í kvöldmat hverju sinni....