Góðan rigningardag folks, svona liggur í því: Ég fór til portúgal fyrir tveim vikum og kom aftur í nótt. Í Leifsstöð keypti ég cd með Ray Charles: genius loves company sem er fínn, þið kannist líklegast öll við hann Ray. En síðan úti í galinu þá fann ég klúbb sem kallast: The Cave, mjög kúl það. Þar var að spila Hooper, oft kenndur við Johnny, sem sagt Johnny Hooper(kannist þið við hann? hann hefur gefið út 9 cd´s þannig að mér fannst skrítið að kannast ekki við hann þá. En allaveganna þá...