Takk. Heyrðu, ég reyni aðallega að borða mikið, ég viðurkenni alveg að ég er stundum að drulla á mig með mataræðið, reyni bara að borða hollt, s.s. borða mikinn fisk, kjúkling, kjöt og þannig þegar ég get. Á tíma var ég mikið í því að borða alltaf pasta og túnfisk og svo 500 gr. af skyri fyrir svefninn ásamt því að ég var á góðum fæðubótarefnum :) Vantar þvímiður góð efni núna, er bara á gainer. Bætt við 11. mars 2009 - 21:05 oog já fituprósentan var í kringum 10% síðast þegar ég var mældur!