buin að vera spila þennan leik í 5 daga og ég verð að seigja að hann er bara mjög skemtilegur. Ég hef spilað marga mmo leiki en þessi er með nokkra skemmtilega hluti… 1. besta og skemmtilegasta Character Creation sem ég hef fundið í MMO leik. Ef þú hefur ákveðna hugmynd um char eru 90% líkur að þú getir gert það. 2. Ekkert tagging, seigjum að þú þurfir að drepa einhvern 1 kall fyrir quest, en þegar u finnur hann er einhver annar að drepa hann, þá tekuru bara þátt í slagnum og færð killið...