Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

AniFÁ loksins loksins (15 álit)

í Anime og manga fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Jæja loksins loksins loksins strákar og stelpur það er komið aftur í gang að hafa animekvöld. Icedragon hætti með AKIR í Iðnskólanum og ég tók upp þar sem hann skyldi eftir í FÁ (Fjölbraut Ármúla) Þetta er á mánudögum klukkan 16:30 í stofu A11 í FÁ og næsta mánudag klárum við að horfa á Hellsing 7-13. Hvað fólk vill sjá seinna verður rætt bara á staðnum, en margar hugmyndir hafa þegar sprottið upp. Vona að sjá sem flesta næsta mánudag og ef einhverjum vantar meiri upplýsingar þá bara hendið...

Vinir eftir á? (35 álit)

í Rómantík fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Ég er nýlega hættur með stelpu sem ég var með í næstum þrjú ár. Við vorum ástfangin upp yfir haus og vorum búin að plana framtíðina langt langt, en svo komu upp hlutir sem ollu því að það komu erfileikar í sambandið og hægt og rólega vorum við bæði nánast farin að biðja um að komast út. Svo gerðist það að við hættum saman, þó svo að ástin á milli okkar hafi ekkert dáið. Núna í dag elska ég hana alveg ennþá, en ég elska hana sem bestu vinkonu mína, og hún gerir það sama með mig, sem besta vin...

AKIR(A) (21 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Anime klúbbur Iðnskólans í Reykjavík Vill endilega auglýsa AKIR hérna til þess að koma upp einhverjum áhuga fyrir því að halda hann. Icedragon, sá sem er formaður klúbbsins, mun sjálfsagt halda AKIR uppí Iðnó ef þeir sem mæta eru nægilega margir. Þetta er alltaf í kennslustofu með nægu rými, skjávarpa og ágætis hljóðkerfi og höfum við nokkrir haft marga góða stundina. Ég er þá með þessu að skora á sem flesta að sýna þessu áhuga svo að hann Icedragon komi sér af stað og láti þetta gerast svo...

Kanon (5 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Hérna er ein góð sería. Kanon fjallar um Yuuichi sem er strákur er kemur aftur til bæjar eftir 7 ára fjarveru. Hann man eitthvað eftir því að hafa verið þar áður, en man lítið eftir því hvað hann lenti í og gerði þar fyrir 7 árum. Hann flytur til frænku sinnar Akiko og dóttir hennar sem er jafngömul og hann, Nayuki. Stuttu eftir að hann kemur byrja minningar að hrannast upp en sumar koma á mismunandi vegu svo hann veit ekki alveg hvað hann á að lesa úr þeim. Hann hittir margar stelpur sem á...

Trigun (17 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Snilldarsaga sem gerist í svona western umhverfi. Vash the Stampede er gaur sem gengur um í rauðum frakka, heldur á BFG og er samt meinlaus eins og mús. Hann gæti ekki hugsað sér að taka líf þó það myndi kosta hans eigið. Þetta með BFG er bara því hann er með risastóra byssu. Mangað er heldur öðruvísi en serían því serían byrjar í rauninni mikið fyrr heldur en mangað. Serían byrjar þar sem Vash er að lenda í hinum og þessum ævintýrum og tvær tryggingaeftirlits stelpur, Meril Stryfe og Milly...

Shaman King (14 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Snilldar manga sem ég held að allir ættu að fá sér. Þetta fjallar um Asakura Yoh, sem er ungur shaman með þvílíka drauma um afslappað líf. Hann vill verða Shaman King, eða sá sem talar við “The king of spirits” better known as GOD. Hann eignast vin strax í fyrsta voluminu, Oyamada Manta sem er óhugnalega lítill strákur sem er alltaf með alfræðiorðabók á stærð við hann sjálfan með sér. Manta hefur hæfileika til að sjá drauga, en ekki sameinast þeim líkt og Yoh. Shaman er semsagt sá sem...

AKIR (10 álit)

í Anime og manga fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Anime Klúbbur Iðnskóla Reykjavíkur Haldin eru animekvöld einu sinni í viku, og þá horft á anime í um 3-4 klukkutíma í senn, alltaf farið í gegnum seríur frá 1 þætti og til enda. Búið er að sýna hverja snilldina á fætur annari og næsta önn verður ekkert öðruvísi, ég mæli sterklega með því að fólk láti sjá sig uppí IR og skoði þetta, kvöld eru alltaf auglýst með fyrirvara í IR um allan skólann. Þar er sagt hvað er sýnt, í hvaða stofu þetta er sýnt og klukkan hvað. Formaður klúbbsins er Einar...

C&C (23 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þeir sem hafa eitthvað vit á þessum leikjum vita það að C&C- Tiberian Dawn er besti leikurinn af öllum þessum C&C leikjum. Það eru að vísu margir gallar sem hægt er að sjá í dag en, það má alltaf bæta úr göllum. Grafíkin var ekki uppá marga fiska en svo má líka bæta hana. Málið er að Red Alert 2 voru geðsjúk vonbrigði, hann var alltof léttur, ömurlegur söguþráður og tækin sem maður fékk til að nota ALLT of óraunveruleg. Tanya var ekki nærri jafncool og í 1 en svo toppar að sjálfsögðu ekkert...

T.G.I Fridays (7 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég bara verð að segja þetta, ég fékk þann versta mat sem ég hef nokkurntímann fengið á Friday's um daginn. Ég og félagi minn fórum og ætluðum okkur að fá einhverja geðveika steik með sveppum og öllu meðlæti. Það sem við fengum var einhver smátittur sem var ÓLSEIGUR og bloody as hell, fyrir utan hvað meðlætið var vont og svo salatið sem við fengum á undan var nánast óætt. Ég hef farið á McDonalds og fengið betri mat. En ég viðurkenni eitt, þjónustan sem ég fékk þarna var með þeim betri en...

Nice guys, why last? (44 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég hef tekið eftir því á minni stuttu ævi að við strákarnir sem eru góðir við kvenfólk eignast oft ekki kærustur. Ég er það hugtak sem kallast “Nice guy” ég er einhver sem er alltaf góður við kvenfólk. Þegar ég hitti stelpu þá er ég ávallt góður, reyni mitt besta til að láta þeim líða vel. Hæli þeim fyrir gott útlit eða smekk á hinu og þessu. Ég gef stelpu blóm án ástæðu bara útaf því að hún sé til er mér næg ástæða. Ég læt mér ekki standa á sama hvað er að gerast hjá þeim, ef þeim líður...

Mín Tjáning (2 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Að yrkja er ansi skondinn hlutur, að setja orð á borð og skrifa. Kannski að yrkja um kött sem orðinn er blautur, eða kannsku um baráttuna að lifa. Ástin oft er vinsælt efni, því ástin er hið besta mál. Já, hef ég orðið ástfanginn af góðu konuefni, en er ég of feiminn til að opna mína sál. Og því stend ég hér og les, því ljóðin eru mín besta tjáning. Í ljóðin set ég mín innstu orð og upp ég les, já nú vitið þið hver er mín æðsta þjáning. Þá lýkur þessu ljóði hér, um köttinn blauta og ástina...

Loserjokes (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Why did the chicken go over the road? To lay an egg. Tveir tómatar voru á labbinu, annar varð fyrir vörubíl og þá sagði hinn, komdu þarna tómatsósan þín. Tómatfjölskylda var á labbinu í skóginum, svo fór barnatómaturinn að dragast aftur úr, þá sagði pabbatómaturinn, “hey catch up” Hvernig drekkiru ljósku, setur spegil í botn á baðkeri. Tveir hommar voru að skilmast í sturtu með typpunum þar til annar sagði, “dreptu mig” thank u thank u, sagði Barbara Stræsand þegar hún var púuð af sviði á...

A doctor's routine check up (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
During a routine checkup, a doctor told his patient that masturbating before sex often helped men last longer during the act. The man decided, “What the hell, I'll try it.” He spent the rest of the day thinking about where to do it. He couldn't do it in his office. He thought about the restroom, but that was too open. He considered an alley, but figured that was too unsafe. Finally, he realized his solution. On his way home, he pulled his truck over on the side of the highway. He got out and...

Útlendingahersveitin (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Maður nokkur gekk í útlendingahersveitina og var sendur beint í Sahara eyðimörkina. Eftir 2 mánuði við skylduverk var hann orðinn ansi þurfandi og fór til hershöfðingjans og sagði, “hershöfðingi mig vantar konu” Þá svaraði hershöfðinginn, “já það er kameldýr hérna á bakvið” Maðurinn afþakkaði og fór. Efir 2 vikur fór hann aftur til hershöfðingjans og sagði, “hershöfðingi, mig virkilega vantar konu” Þá svaraði hershöfðinginn sem fyrr, “já það er kameldýr hérna á bakvið” Maðurinn afþakkaði og...

The magic slide (5 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Three men where walking a path and came across a slide. All of a sudden a little elf appeard. The little elf said, “go down this slide, yell out a word and you'll land it what you yelled out” The first man went down screaming “MONEY” and he ended up in a pile of money. The second man went down screaming “WOMEN” and he ended up in a bed full of gorgeous women. But then the third man went down screaming “OH SHIT!!”

Litla ljóskan (6 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það var eitt sinn lítil ljóska á labbinu um bæinn þegar tveir strákar buðu henni 500 kr. fyrir að klifra upp ljósastaur. Hún tók peninginn með glöðu geði og klifraði upp ljósastaurinn. Seinna er hún kom glöð heim yfir auðfengnum pening, sagði hún mömmu sinni frá þessu, en mamman varð ekki glöð. Hún sagði þá: “Þeir gerðu þetta bara til að sjá nærbuxurnar þínar.” Þá sagði litla ljóskan hróðug: “Ha ha ha, þá er þetta allt í lagi, ég var ekki í neinum nærbuxum”

A guy walks into a bar... (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 11 mánuðum
A guy walks into a bar and askes for a beer. The bartender gives him a beer. After that the man is going away without paying. The bartender says: “hey you forgot to pay!!”. Then the man says: “But I don't have any money”. The bartender says: “Well, tell you what, if you can make that horse in the corner laugh, then the beer is free. The man takes the horse into the bathroom and the horse comes out lauging his ass off. The man goes to the bar and says, ”If I can make that horse cry, will you...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok