Þú virðist ekki alveg skilja hvað ég átti við. Það sem ég á við er að hann hefur fullt vald á því að taka ákvörðunina um að fara í göngutúr, hvað gæti gerst í þessum göngutúr er hinsvegar ekki á hans valdi. Það var ekki mikið hans ákvörðun ef að bíll keyrir á hann, eða ef hann veldur bílslysi þegar bíllinn reynir að sveigja framhjá, ekki beint í hans höndum, ekki satt? Það eina sem hann ræður er að hann fer í göngutúr og hvert hann fer í þeim göngutúr, allt annað er byggt á ákvörðunum annara...