Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Lágt sjálfsálit... (6 álit)

í Rómantík fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er með smá problem sem kannski aðrir geta hjálpað mér með. Ég er svona gaur sem meina það sem ég segi, ef ég segi að mér þykir væntum einhverja stelpu, þá er ég að meina það. Þegar ég segi að mér finnist einhver stelpa vera falleg, þá er ég að meina það. Málið er að stelpur trúa mér svo alvarlega sjaldan að það er ekki fyndið. Þegar ég spyr þær hví þær trúi mér ekki þá er málið að þær hafa svo lágt sjálfsálit. Ég geri allt sem ég get en ekkert virkar, so what the hell am I suppost to do....

Command & Conquer- Renegade (4 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þessi leikur er leikur sem ég er að bíða eftir. Ég fór inná síðu Westwood um daginn og fór næstum að slefa. Þessi leikur er klikkað flottur og ég mæli með því að allir C&C spilarar kíki á þennan leik. Ég hef alltaf reynt að fylgjast með þessum leikjum, þ.e. C&C og spilað alla. Nú er bara að bíða og sjá hvort þessi leikur sé jafngóður eða jafnvel langtum betri. Allir C&C spilarar kíkið á síðuna www.westwood.com og dæmið sjálfir Kveðja Twistu

Mín Tjáning (2 álit)

í Ljóð fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Að yrkja er ansi skondinn hlutur, að setja orð á borð og skrifa. Kannski að yrkja um kött sem orðinn er blautur, eða kannsku um baráttuna að lifa. Ástin oft er vinsælt efni, því ástin er hið besta mál. Já, hef ég orðið ástfanginn af góðu konuefni, en er ég of feiminn til að opna mína sál. Og því stend ég hér og les, því ljóðin eru mín besta tjáning. Í ljóðin set ég mín innstu orð og upp ég les, já nú vitið þið hver er mín æðsta þjáning. Þá lýkur þessu ljóði hér, um köttinn blauta og ástina...

Final Fantasy (19 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Jæja, þá er líklega komið að því að þetta fari á hvíta tjaldið. Er Final Fantasy ekki búið að vera til síðan að 8-bita nintendo tölvurnar voru á toppinum. Og hvað eru til margir leikir..10? En ég vona að myndin verði mjög góð, svo að maður hafi einhverja ánægju uppúr því að sjá aðra mynd gerða eftir tölvuleik.

Schumacher í boltanum (0 álit)

í Formúla 1 fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég sá áhugaverðan þátt um daginn, þar sem Schumacher var að spila fótbolta í Sviss og hann var bara nokkuð góður. Þetta sýnir bara hvað hann er flottur náungi. =)

Loserjokes (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Why did the chicken go over the road? To lay an egg. Tveir tómatar voru á labbinu, annar varð fyrir vörubíl og þá sagði hinn, komdu þarna tómatsósan þín. Tómatfjölskylda var á labbinu í skóginum, svo fór barnatómaturinn að dragast aftur úr, þá sagði pabbatómaturinn, “hey catch up” Hvernig drekkiru ljósku, setur spegil í botn á baðkeri. Tveir hommar voru að skilmast í sturtu með typpunum þar til annar sagði, “dreptu mig” thank u thank u, sagði Barbara Stræsand þegar hún var púuð af sviði á...

A doctor's routine check up (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
During a routine checkup, a doctor told his patient that masturbating before sex often helped men last longer during the act. The man decided, “What the hell, I'll try it.” He spent the rest of the day thinking about where to do it. He couldn't do it in his office. He thought about the restroom, but that was too open. He considered an alley, but figured that was too unsafe. Finally, he realized his solution. On his way home, he pulled his truck over on the side of the highway. He got out and...

Útlendingahersveitin (1 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Maður nokkur gekk í útlendingahersveitina og var sendur beint í Sahara eyðimörkina. Eftir 2 mánuði við skylduverk var hann orðinn ansi þurfandi og fór til hershöfðingjans og sagði, “hershöfðingi mig vantar konu” Þá svaraði hershöfðinginn, “já það er kameldýr hérna á bakvið” Maðurinn afþakkaði og fór. Efir 2 vikur fór hann aftur til hershöfðingjans og sagði, “hershöfðingi, mig virkilega vantar konu” Þá svaraði hershöfðinginn sem fyrr, “já það er kameldýr hérna á bakvið” Maðurinn afþakkaði og...

The magic slide (5 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Three men where walking a path and came across a slide. All of a sudden a little elf appeard. The little elf said, “go down this slide, yell out a word and you'll land it what you yelled out” The first man went down screaming “MONEY” and he ended up in a pile of money. The second man went down screaming “WOMEN” and he ended up in a bed full of gorgeous women. But then the third man went down screaming “OH SHIT!!”

Litla ljóskan (6 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það var eitt sinn lítil ljóska á labbinu um bæinn þegar tveir strákar buðu henni 500 kr. fyrir að klifra upp ljósastaur. Hún tók peninginn með glöðu geði og klifraði upp ljósastaurinn. Seinna er hún kom glöð heim yfir auðfengnum pening, sagði hún mömmu sinni frá þessu, en mamman varð ekki glöð. Hún sagði þá: “Þeir gerðu þetta bara til að sjá nærbuxurnar þínar.” Þá sagði litla ljóskan hróðug: “Ha ha ha, þá er þetta allt í lagi, ég var ekki í neinum nærbuxum”

A guy walks into a bar... (3 álit)

í Húmor fyrir 23 árum, 9 mánuðum
A guy walks into a bar and askes for a beer. The bartender gives him a beer. After that the man is going away without paying. The bartender says: “hey you forgot to pay!!”. Then the man says: “But I don't have any money”. The bartender says: “Well, tell you what, if you can make that horse in the corner laugh, then the beer is free. The man takes the horse into the bathroom and the horse comes out lauging his ass off. The man goes to the bar and says, ”If I can make that horse cry, will you...

The Slim Shady Show (2 álit)

í Tilveran fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Jæja, hvað segir fólkið, hafið þið séð þennan snilldarlega þátt The Slim Shady Show, sem er á www.slimshadyworld.com Þessir þættir eru í anda Southpark en eru mun grófari og lýsa persónuleika Slim Shady ágætlega. Fyndnir þættir þar sem Slim Shady ræðst gegn öllu fólkinu sem skemmir tónlistarmarkaðinn. Meðal persóna sem eru þokkalega buffaðir í þáttunum eru Matt Damon, Ben Affleck, Leonardo Dicaprio. Svo er einnig gert grín að Christina Agilera og fleirum. Kíkið á þetta og hlægið Twistu

Timmy rokkar (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Timmy RÚLLLLLAR allir sem segja eitthvað annað hafa greinilega ekki séð southpark. Ég er meira að segja kominn með þetta á heilann: “Timmy” hvernig hann segir það er svo frábært GO TIMMY GO libúlaóTimmah

Garfield röff (4 álit)

í Myndasögur fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Finnst ykkur fólkinu hérna á Huga ekki garfield vera BESTUR!!!!!!!!! Allir sem hafa gaman af Garfield farið á Garfield.com og hlæjið ykkur máttlaus í marga klukkutíma
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok