Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Twister
Twister Notandi frá fornöld 100 stig

Re: Eiður á leiðinni frá Chelsea?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Dæmigerður Poolari. Þið eruð farnir að vera algjörlega ófærir um að flytja nokkur rök fyrir máli ykkar. Einu rökin sem þið þurfið eru “Við unnum þrjár dollur þið bara eina og þess vegna eruð þið allir voða sárir og flestir grenjandi öfundsjúkir út í okkur.”. Aumkunarvert…

Re: Beckham er sérstakur!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þannig meta Lifrapolls-stuðningsmenn stöðuna. Þeir sjá himininn ekki fyrir stjörnum. Þeim finnst Worthington Cup, FA Cup og UEFA cup allt merkilegri titlar en Premier League enda höfðu þeir í raun engan áhuga á að vinna deildina… eða þannig. Man. Utd. er að þeirra mati í svakalegri lægð. Hver heilvita maður sér að lið sem vinnur deildina um páskana er miklu lélegra en lið sem rétt marði sig inn í meistaradeildina í lokaumferðinni… Pfffffff….. Ég er sjálfur farinn að gefast upp á því að...

Re: Gerter

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Svo lengi sem Óli kemst ekki upp úr riðlinum sínum þá verð ég ánægður með þennan skjálfta ;) Annars er mín spá svona: TDM: fallen 1on1: AC CS: H8 AQFFA: Tvíkí CTF: DCAP Skemmtið ykkur vel. Ég veit að ég á eftir að skemmta mér í próflestri :(

Re: Anfield kosinn besti leikvangurinn á Englandi!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
ROFL =)

Re: Beckham er sérstakur!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Fowler, Owen og Heskey eru snillingar. Hyypia og Handschos eru frábærir. Westerweld er bestur í heimi. Gerrard er miklu betri en Figo og Rivaldo til samans. Liverpool er betra en sterkasta blanda af franska og brasilíska landsliðinu. Nú er ég fullgildur þroskaður einstaklingur að mati Liverpool stuðningsmanna. Þrefalt húrra fyrir því.

Re: Bestu liðin, samkvæmt UEFA

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nákvæmlega. Svona geta Liverpool stuðningsmenn verið öfundsjúkir út í Man. Utd. og Arsenal. Þeir eru svo fúlir yfir því að þessi tvö lið eru búin að einoka ensku deildina síðasta áratug. (Face á það sem poolarar eru alltaf að væla um að Arsenal og Man. Utd. stuðningsmenn séu grátandi yfir því að þeirra lið séu ekki jafngóð og Liverpool).

Re: Alvöru World Soccer Rankings!!!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þér finnst hann líklega gáfulegri af því að þetta er eini listinn þar sem Liverpool á nokkurn séns á að komast yfir Man. Utd. =) Ég verð nú að viðurkenna að ég held að UEFA viti meira um fótbolta en CNN. Liverpool stuðningsmenn hafa auk þess verið að rakka þennan lista niður í mörg ár áður en þeir komust loks á hann :)

Re: Hvað með að aðeins af-nörda nördana?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það eru örugglega einhverjir quakearar sem spila AD&D. Ég held samt að hlutfallið sé ekkert meira en hjá þjóðinni í heild. Sjálfur þekki ég mjög fáa sem spila AD&D og hef sjálfur aldrei spilað það.

Re: Fréttir úr boltanum II

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú verður að lesa það sem þú skrifar yfir áður en þú postar því….

Re: Samræmdu prófin !

í Skóli fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Geðklofi? =) Nei, nei, segi bara svona :) Í sambandi við MR þá hefur alltaf verið stúdentspróf í jarðfræði í 3. bekk en efnafræði í 5. bekk (4. bekk á máladeild). Með nýju námsskránni er þetta hins vegar eitthvað búið að breytast. Ég veit að ef þú ferð á náttúrufræðideild þá tekurðu jarðfræðipróf í þriðja bekk og svo ferðu að ég held aftur í jarðfræði í 6. bekk og tekur stúdentinn þá. Ég er samt ekki alveg 100% á þessu. Ég er einn af þeim heppnu sem sluppu við þessa nýju misheppnuðu námsskrá...

Re: Coldain war, 10th ring quest

í MMORPG fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Damn ég öfunda þig =) Þetta er örugglega skemmtilegasta questið í leiknum :)

Re: Kaup á Lizarazu nánast gengin í gegn

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Spáið aðeins í þessu. Hver er betri fyrir Silvestre til þess að læra af? Þetta er eflaust maðurinn sem að hann hefur reynt að líkjast í mörg ár. Lizarazu hefur spilað stöðuna hans Silvestre með franska landsliðinu undanfarin ár og ég efast um að það sé nokkur sem getur haft jafngóð áhrif á Silvestre og einmitt Lizarazu. Ég trúi því að hann eigi eftir að læra heilmikið og fá vænt innlegg í reynslubankann af því að fylgjast með kappanum :) Er einhver sammála?

Re: Fyrirgefiði overcrovdið en.....

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég veit ver hvernig EVE verður. Það breytir því ekki að ég á eftir að hafa mikinn áhuga á að hafa fleiri en einn character. Þegar ég er orðinn leiður á escort karlinum mínum vil ég kannski spila trader characterinn minn smá, eða jafnvel pirateinn minn þangað til ég fæ aftur áhuga á main characterinum. Þeir væru t.d. allir með mismunandi race…. Það sem ég er að reyna að segja er að fleiri characterar auka skemmtanagildið. Ég hefði alveg bókað ekki nennt að spila UO og EQ jafnlengi og ég gerði...

Re: bahh lestu þetta bara

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
CCP mun fjölga sólkerfum eftir þörf. Það er algjör óþarfi fyrir þá að byrja strax með 5000 sólkerfi :)

Re: Inter net tenging

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já, já, ég veit allt um það =)

Re: Skip í EVE

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú átt annað hvort að geta keypt öll skipin sem þú hefur séð eða búið þau til. Það verða samt án efa einhver unique skip í leiknum sem enginn nema einhverjir sérstakir NPC geta verið á.

Re: Fyrirgefiði overcrovdið en.....

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það er samt algjört must að geta búið til fleiri en einn character. Það eykur líftíma leiksins alveg rosalega. Ég hefði t.d. aldrei nennt að spila UO og EQ jafnlengi og ég gerði ef ég hefði ekki getað spilað hann á jafnmarga mismunandi vegu með því að búa sífellt til nýja charactera. Að lokum fann ég svo þá leið sem ég vildi spila í leiknum og hélt mig við þann character. Það væru hræðileg mistök ef það væri einungis hægt að búa til einn character :/

Re: bahh lestu þetta bara

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Auk þess geta mörg hundruð manns verið í sama sólkerfi á sama tíma :) Það hljómar nokkuð vel :P

Re: England valtar yfir Mexiko

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég trúi því varla hvað Sven Göran er búinn að gera við liðið. Alveg þar til hann kom hafði enska liðið verið spilað hundleiðinlegan fótbolta og allir leikir þess einkenndust af tómu veseni. Eftir að SG kom eru þeir hins vegar eitt af þeim liðum sem spila hvað skemmtilegastan fótbolta.

Re: Goðið snýr aftur!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
OOOOH AH CANTONA!!!

Re: Bjórþamb...

í Djammið fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Bjór er viðbjóður / Vodka all the way segi ég :P Hægt að búa til fullt af skemmtilegum blöndum með honum auk þess sem Vodka on the rocks er bara drullufínt. Held samt að White Russian sé mesta snilldin :)

Re: Liverpool í 3.ja sæti á Heimslistanum!

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Er þetta ekki listinn sem er búið að vera að bölva í sand og ösku undanfarin 2 ár á Liverpool.is? =) Ég er viss um að þeir séu hættir að segja að þetta sé rugllisti eftir að sjá þetta :Þ

Re: Viera að fara frá Arsenal?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég get sætt mig við að dreyma um að Vieira komi þar til þessi frétt er algjörlega afsönnuð =) Spáið í því: Giggs - Keane - Vieira - Beckham :)

Re: Hum

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég er sammála Einari :)

Re: Mapahugleiðingar

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hver í andskotanum er lógíkin á bak við það að troða railgun í þetta map??? Svo að þeir sem geta ekki rassgat á shaft en eru railhórur hætti að sucka þar? Það er slatti af þeim til, sem geta ekki neitt á T2 en eru rosagóðir á maps þar sem hægt er að hanga með railgun mest allan tíman. Það er nákvæmlega enginn tilgangur að hafa railgun á hverju einasta helvítis mappi. AMK ekki fyrr en búið er að troða shaft á þau líka. Þetta er bara rugl!! Ég trúi ekki öðru en að þetta eyðileggi mappið. Hægt...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok