Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Twister
Twister Notandi frá fornöld 100 stig

Re: Dyer til United

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég stórlega efast um að United sé tilbúið að bjóða 20 milljón pund í Dyer. Það er hlægilegur verðmiði á karlinn. 15 milljónir er líklega það hæsta sem þeir bjóða í hann.

Re: Skúringarkerling í geimnum.

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þessar “skúringar” eru ekki svona venjulegar “þrífðu herbergið með kústi og ryksugu” skúringar =) Þetta er að hreinsa upp Space Debris. Hugmyndin er sú að allir vilja jú hafa umhverfið hreint og fínt og þess vegna borgar hvert ríki fólki fyrir að hreinsa upp Space Debris á ákveðnum svæðum. Hljómar sem verkefni fyrir newbies sem eru að reyna að vinna sér inn fyrstu tekjurnar.

Re: Er einhver sammála mér?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hnobbi: Ég held að stjórnarmenn Man. Utd. séu ekki eins tómir í kollinum og þú að vilja reka sigursælasta þjálfara heims. Þú hefur greinilega ekki hundsvit á fótbolta þannig að endilega hættu að tjá þig á þessum þræði.

Re: Er einhver sammála mér?

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Spike: Ég veit nú ekki betur en að Liverpool hafi eytt jafnmiklu í leikmannakaup síðustu 2 ár og United hefur eytt samtals síðustu 7 ár :) Það segir nú mikið…

Re: Jújú

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Hlutafélögin græða nú ekki mikið ef þeim gengur ekki vel :P Man. Utd. er ekki reiðubúið að eyða 50-70 milljón pundum í leikmannakaup á 1-2 árum eins og sum félög. Þeir hafa heldur ekki þurft þess. Stór hluti leikmannana er kominn gegnum unglingastarfið auk þess sem þeir hafa verið duglegir við að næla sér í frábæra leikmenn fyrir lítinn pening.

Re: Liverpool á góðri leið

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jamm, Hyypia er miklu betri en Stam, það er nú einu sinni þess vegna sem Stam hefur verið valinn besti varnarmaður Evrópu 2 ár í röð, en Hyypia… hmmm…. aldrei? Merkilegt hvað sumir stuðningsmenn liða geta haldið því endalaust fram “AÐ ÞESSI SÉ LAAAANGBSTUR OG LAAAANGFLOTTASTUR” o.s.frv. Barnalegt. Ég held með Man. Utd. en mér dytti ekki í hug að halda því fram að einhver í Man. Utd. væri langbestur o.s.frv. Ég hef bara eitt að segja við fólk sem kemur með svona yfirlýsingar : Grow up…

Re: omg

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ehmmmmm…. Krushman: var þetta reply ætlað mér?!? Það sem ég sagði í postinu á undan var að heimurinn væri eitthvað meira en bara hræsni þannig að ég skil þetta ekki alveg :P

Re: Sameinumst og sýnum okkur!!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég held að það sé langsniðugast…

Re: #eve.is

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það þarf virkilega að redda bot á #eve.is. Ef ekki, þá verðum við bara að venjast no op leiðindunum :/

Re: #eve.is

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nákvæmlega >/

Re: Skúringarkerling í geimnum.

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér skilst að þessi “skúringar mission” séu ætluð til þess að vera hluti af möguleikum fyrir newbies til þess að afla sér fyrstu teknanna, létt starf fyrir lítinn pening. Þess vegna myndu fæst corporations hafa áhuga á því að hafa sér “skúringardeild” :)

Re: Mér er spurn?

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Eina ástæðan fyrir því að þetta er stundum kallað “clan” er til þess að fólk sem hefur ekki kynnt sér leikinn viti hvað er verið að tala um. Í EVE eru “clans” kölluð “Corporations” eða “Factions” en ekki clan. Ef að Quakeari/HLari myndu kíkja á EVE síðuna þá skilja þeir hvað clan er en hefðu ekki hugmynd um hvað corporation er. Þegar áhugamaður um EVE talar við annan áhugamann um EVE er alltaf talað um Corporation eða Faction, aldrei clan :)

Re: Online eiturlyfja barónn.

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
En myndi maður þá alltaf þurfa stærri og stærri skammt þegar á líður?

Re: Sameinumst og sýnum okkur!!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það eru mörg klön nú þegar með link á síðunni hjá þeim auk þess sem að þið ættuð að getað fengið link á corporation síðuna ykkar á allar EVE fréttasíður.

Re: MMRPG ad flödda markaðinn!!!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Flest allir sem ég hef spurt í Everquest hafa amk. lýst miklum áhuga á því að prófa að spila Space MMRPG ásamt EQ. Space leikirnir eru nýir og bjóða upp á ýmsa nýja hluti sem hljóma spennandi fyrir þá sem hafa einungis spilað Fantasy MMRPG. Þess vegna verð ég að vera þér ósammála um markaðinn. Auðvitað hafa flestir meira en nægjan tíma til að spila fleiri en einn MMRPG, nema maður sé einn af þeim sem verða addicted á einhvern ákveðinn leik (sem er að vísu vel þekkt í MMRPG leikjum). Ég get...

Re: Hvað er að gerast hjá Manchester??

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ef eitthvað vit væri í þessu fáránlega commenti þínu hvað myndi það þá segja um önnur lið í ensku deildinni? Það myndi líklega tákna að Arsenal, Liverpool og Leeds væru í fallbaráttunni í Þýskalandi eða hvað? Get real….

Re: MMRPG ad flödda markaðinn!!!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Auk þess sem flestir Fantasy spilararnir sem ég hef spurt hafa mikinn áhuga á að spila Space-MMPORPG ásamt fantasy. Space leikirnir eru nýir af nálinni og því eru margir að bíða eftir þeim. Markaðurinn virðist sjaldan þreytast á nýjum frumlegum vörum =) Ég held að CCP þurfi ekki að hafa áhyggjur af því að leikurinn seljist illa, spurningin er bara hversu _vel_ hann selst :)

Re: EVE nr.1 í Actionvault könnun

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Jibbí :)

Re: Clan Council !

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Þarf ekki fyrst að ákveða hverjir eru tilbúnir að bjóða sig fram? Ef ég á að kjósa einhverja 2 þá kýs ég Gretti og þig (enda eruð þið þeir einu sem að hafa sýnt opinberlega áhuga sinn á því að sitja í þessari 5 manna stjórn). Ég er samt ekki viss um að ég sé að skilja þetta, er verið að kjósa í þessa 5 manna stjórn núna eða er bara verið að kjósa um 2 menn til þess að stjórna í augnablikinu? Ef það er verið að kjósa um alla 5 er ég sjálfur tilbúinn að sitja í þessari 5 manna stjórn og býð...

Re: Horizon

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Til hamingju með nýju síðuna. <img src="http://www.eve-online.com/board/icon_smile.gif">

Re: [-Titan-] members og aðrir áhugasamir!!!!

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Það er alveg 100% að ég spili hann þegar hann kemur út <img src="http://www.eve-online.com/board/icon_smile.gif“> Það er ekkert sem segir að þú þurfir að joina ”clan“. Þú getur verið einn þíns liðs, í litlum hópum eða stóru ”clani". Þú verður í raun bara að gera það upp við sjálfan þig hvað þér líst best á. Allir kostir bjóða upp á mismunandi leikstíl.

Re: Broskallar

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Nú er allt komið í lag <img src="http://www.eve-online.com/board/icon_smile_approve.gif">

Testing...

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
<img src="http://www.eve-online.com/board/icon_smile_clown.gif“> <img src=”http://www.eve-online.com/board/icon_smile_big.gif“> <img src=”http://www.eve-online.com/board/icon_smile_shocked.gif">

Re: Hvað er að gerast hjá Manchester??

í Knattspyrna fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér dytti ekki í hug að neita því að heilladísirnar voru miklir stuðningsmenn United í þeim leik :)

Re: Broskallar

í Eve og Dust fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Einhver verður að kenna andlitskallla-þurs eins og mér hvernig á að gera þetta :) Ég neita að verða út undan!!! :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok