Jamms ég er sammála þér en hundurinn hefur bitið áður ! lítið 1 árs barn meira að segja og það var enginn ástæða. En annars spurði ég frænku mína hvort hún vildi ekki leyfa hundinum að fá að vera hjá okkur (útaf flugeldunum) vegna þess að ég vorkenndi honum en hún sagði að hann væri ekki hræddur við flugelda , og hann mundi hvort sem er bíta alla sem voru þarna inni , ég var nú soldið hissa á þessu og hélt að hún myndi vita það besta fyrir hundinn sinn. En þegar pabbi var einu sinni að passa...