Það er bara snilld að vera “nörda” stelpa.. eða strákastelpa eins og sumir vilja kalla það… ég er samt ósköp stelpuleg(gelgja jafnvel ? ) í útliti. Dýrka wow, god of war, kingdom hearts, soul calibur 4(verðið að tjekka á honum!!!)virtual fighter, fable, quake, heavenly sword og blee nenni ekki að telja þetta allt upp… og jú GTA 4.. synd og skömm að nefna hann ekki :) Svo horfi ég á anime.. hef samt lítin tíma fyrir það þessa daga og elska góðar bíómyndir og allt svona tölvudóterí :Þ ég slefa...