Byrjunin 1.Kafli Gul var að setjast á fjöllin í rauðum himninum. Það var miður maí og ég sat aftur í hvítri Toyota Corollu. Í bílstjóra sætinu sat Kristján, kallaður Kiddi kúbein, hann hafði fengið gælunafnið kúbein eftir að hann braust inn til fyrrverandi kærustu sinnar með kúbeini og barði kallinn hennar til óbóta. Maðurinn var við dauðans dyr. Kiddi var ekkert sérstaklega breiður hann bara svona meðalmaður á hæð og vexti, hann var hinsvegar snargeðveikur í höfðinu, búinn að sjúga svo...