Hehe, ég býst nú að spíritísmi sé nú ekkert svakalega mikið yngri en mannkynið sjálft þannig að ég verð að vera sammála síðasta ræðumanni. Annars er ég frekar mikill efahyggjumaður sjálfur en ég blæs nú samt sem áður ekki á allar framandi hugmyndir. Þó að þær séu e.t.v. illa settar fram af ákveðnum einstaklingi þarf ekki að þýða að þetta sé eintómt bull. Mér þætti gaman, án þess að ég sé að skjóta á neinn, að komast að því hver þessi “starfræði” er sem mikið er vitnað til.