Sem nemandi Menntaskólans við Hamrahlíð verð ég að vera ósammála þér. Svo virðist sem að þú komir úr litlum skóla, eða allavegana hefur mér aldrei fundist MH vera neitt yfirþyrmandi. Þetta er mjög fínn skóli, kennslan er góð, þungt loft í fyrirlestrarstofunni er svosem ekkert til að gráta yfir. Félagslífið er til fyrirmyndar og finna allir einhvern félaga sér við hæfi.