Sællt veri fólkið, ég veit ekki hvort það sé búið að spyrja um þetta áður, en hver er ykkar besta/uppáhalds DVD mynd ? , þá á ég við mynd+aukaefni. Mínar uppáhaldsmyndir eru í rauninni tvær það eru Snatch og Lock, Stock and two smoking barrels. Sérstaklega þó Snatch, snilldar mynd og stútfull af aukaefni. Ég á líka Fight Club og hún er góð með frábæru aukaefni. Ég spyr nú að þessu því ég er að pæla í hvaða mynd eigi að fjárfesta í næst……… Kveðja