Mér finnst ekki að fjalla eigi um nauðgunarmálið sem slíkt á forsíðum dagblaða, heldur í mesta lagi um þyngingu á dómum yfirleitt. Hvernig heldur þú að stúlkunni, sem ég geri ráð fyrir að þú sér að tala um, líði ef fjallað sé um nauðguninni á sér á forsíðum? Heldur þú að það hjálpi henni að komast yfir hlutina eða bæti nokkuð? Mér finnst mestu máli skipta að fórnarlömin jafni sig að sem mestu leiti. Og svo, sú hugmynd að birta nafn hins seka…. finnst mér út í hött, hverju breytir það,...