Lok stríðsins fyrir Rússa: Lok stríðsins milli Rússa annars vegar og bandamanna þeirra í vestri hins vegar, lauk á mismunandi tíma. Það var út af því að Bolsevikar, þ.e. kommúnistar, komust til valda með byltingu 1917. Þeir vild ekkert stríð svo strax og þeir gátu hættu þeir þessu stríðsbrölti. Vopnahlésamningur milli Rússa og svo Þjóðverja, Austurríkismanna – Ungverja, Búlgara og Tyrkja var samþykktur 28. júní 1919. Í honum ákváðu þjóðirnar að lifa í sátt og samlyndi það sem eftir væri. Það...