Er í augnablikinu að hlusta á Amaran, kvensöngvari þar sem ég fíla ágætlega. Annars finnst mér það ekki skipta máli hvort það er karl eða kona sem syngur, svo lengi sem viðkomandi kann að syngja. Annars ef maður á að namedroppa einhverjum söngkonum sem maður hefur hlustað á eitthvað með, þá er það Cristina Scabbia, Tarja Turunen, Sharon den Adel, Johanna DePierre svo einhverjar séu nefndar.