Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Tukall
Tukall Notandi síðan fyrir 20 árum, 11 mánuðum 32 ára karlmaður
354 stig
Áhugamál: Hestar

Re: Óbeinar reykingar :@

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Óbeinar reykingar eru kúl.

Re: Góðan daginn eða kvöldið

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Plebbabókin segir að maður sé plebbi ef maður segir góðan dag eftir klukkan 18:00. Hún segir einnig að maður sé plebbi ef maður leiðréttir afgreiðslufólk fyrir að segja góðan daginn eftir klukkan 18:00.

Re: Eragon það frumlegt?

í Ævintýrabókmenntir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Eragon er alls ekki frumleg saga en engu að síður ágætis lesning.

Re: the mars volta

í Músík almennt fyrir 15 árum, 4 mánuðum
:O

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég á ekki svoleiðis en ég get sagt að þetta er þróun á málinu sem ég er fullkomlega hlynntur. Alveg eins og boðháttur af sögnum hefur þróast úr t.d. “Far þú” yfir í “Farðu”. Bætt við 16. júlí 2009 - 22:52 Auk þess er þetta ekki beint nýtt.

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þeir eru ekkert helgari en Púkinn.

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég geri það en þó með varúð. Bætt við 16. júlí 2009 - 22:36 Hvers vegna ætti ég frekar að treysta þér?

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þegar ég er í vafa spyr ég Púka. http://vefur.puki.is/vefpuki/ Ég fæ alltaf sæmilega skýrt svar.

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þarna stendur hvergi að rangt sé að renna þessum orðum saman.

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Já, ekkert að því.

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Jú, þessi tvö orð.

Re: Einhverjir fleiri?

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þú veist ekki hvort þér séu of hypaðir.

Re: Undarleg pæling

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
…eða bara einfaldlega ‘útí’.

Re: smá trivia

í Jazz og blús fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Kallinn bara með Sheraton.

Re: Leyfi / Útilega

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég kýs að trúa því ekki.

Re: Leyfi / Útilega

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þú sem sagt hélst framhjá og gerðir þennan þráð meiningarlausan?

Re: Leyfi / Útilega

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þú annað hvort þraukaðir eða hélst framhjá. Með því að segja að þú hafir ekki þraukað varstu að sanna að parið hafði ástæðu fyrir skoðunum sínum.

Re: FOH Mixing

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég er einhversstaðar þarna. :O

Re: Leyfi / Útilega

í Rómantík fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Haha djöfulsins fífl. Hvaða manneskja er svo sólgin í ást að hún geti ekki þraukað eina útilegu.

Re: jóhó

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Finnst frekar of margir sem heita Cannabis og öll commentin eru á þessa leið: “Oh gaur, ekki aftur!” “Nú byrjar það.” “HALTU KJAFTI!” “Þurftirðu endilega?”

Re: Strætó

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
merkilegt hvað sumir íslendingar geta BARA svoleiðis íslendinga hata ég Segðu bara 'fólk'. Það bætir móralinn.

Re: jóhó

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Það er ekkert að saklausri umræðu þótt þær séu margar. Miklu leiðinlegra að lesa öll nöldurkommentin og -þræðina sem koma í kjölfarið.

Re: jóhó

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Arg! Enn eitt vælkommentið um kannabisþræði.

Re: Hysteria

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Þótt hún sé það þarft þú ekki að væla og vera bitur… og tík.

Re: Dyravarðadólgurinn á thorvaldsen

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég ætla að leyfa þér að segja hvað sem þú vilt en ég veit að Íslendingar eru ekkert verri en annað fólk.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok