Nei það er rétt, strangt til orða tekið þá hefur aldrei verið til hið eiginlega kommúnistaland. Menn voru langt frá því að vera jafnir í gömlu USSR eða þá í löndum eins og Kúbú, N-Kóreu eða Kína. En einhvern veginn efast ég um að kínverski kommúnistaflokkurinn skylgreini orðið kommúnisma (共產主義)á sama hátt og við gerum. Sumar bækur hafa skylgreint kommúnisma sem stefnu þar sem æðstu menn kommúnistaflokksins ráða í einu öllu hagkerfinu, stjórnkerfinu og öllu sem því...