Gulir armar eldsins Í gegnum rykfallið loftið stíga gulir armar eldsins. Viður snarkar og lykt af brennandi heyi ber ofurliði gegn ferskri graslyktini í dalnum. Einmanna tilfinning yfirtekur mig líkt og það séum bara ég, hugsanir mínar og eldurinn eftir í heiminum. Ég skelf. Finn fyrir nístings kulda bæði utan sem innan. Kulda sem ég hafði einu sinni fundið fyrir áður og kulda sem fór um mig síðast þegar sál mín var ung. -Ég sé ennþá tárið falla niður hvíta kinnina. Rólega en samt svo...