Það þarf ekkert endilega að nota sérstakt efni til að þrífa penslana eftir notkun af olíu málningu. Ég sjálfur nota bara einfalda harða sápu svona sápu stykki til að þrífa penslana, virkar vel. Tek pensilin, skrapa smá sápu og nudda honum í hendini minni. Síðan er gott að dýfa penslinum í smá matar olíu þegar þú kaupir hann, þá heldur olían litinum í burtu innst við hárin og þá er minni hætta á að pensillinn skemmist. Þar sem Terpentína og aðrir þynnar í málinguni og í efnunum sem þú notar...