Nei, þú greinilega fattaðir ekki það sem ég á við. Því á þessum vef er skoðanafrelsi upp að ákveðnu marki sem gerir fólki kleift að tjá sig hvort sem um neikvæða eða jákvæða umfjöllun er að ræða. Fólk sem les þessar umfjallanir og svör ræður því alfarið hvort það lesi það sem hitt fólkið er að ,,poste-a'' og því getur það alveg komist hjá því að lesa ,,vitleysuna'' sem aðrir skrifa ef vilji er fyrir hendi. Þetta kemur því ekkert við hvort ég sé harður bakvið skjáinn eða ekki.