Snilldar grein, vel skrifuð og góðar (heimspekilegar) pælingar. Þetta er eitt af þessum Náttúrufyrirbrigðum sem við finnum fyrir og ekki hægt að útskýra til fulls afhverju okkur líður svona. Þessvegna er ást svo umfjölluð og margtöluð í heiminum,í ljóðum, bíómyndum, söngleikjum, lögum(poppi,rokki og allskonar tónlist),leikritum. Það er vegna þess að ást vekur tilfinningar sem við getum ekki útskýrt fyllilega. Það er eitthvað svo falleggt og dularfullt og jafnvel svo skrítið og skemmtilegt...