Góðan daginn lesendur kærir. Eins og þið vitið er maðurinn háður takmörkunum efnis, getu lögmálum rúms og tíma. Sú trú að sál og líkami eru óháð hvort öðru og að sálin lifi eftir dauðann er undirstaða ýmissa heimspekikerfa og trúarbragða. Er hugsanlegt að sálinn geti skilist frá líkamanum, ferðast utan hans og snúið síðan aftur? Trúverðugt fólk í aldanna rás hefur svarað því játandi. Þessar sálarferðir eru þrennskonar. Sú fyrsta er að í sálförum ferðast sálin frjáls um stund og hverfur síðan...