Ef þú ert sú sem ég held að þú sért, þá þekki ég strákinn sem þú ert svona hrifinn af, ef það er rétti strákurinn sem ég held^^, þá er hann þess virði miðað við hvað ég veit um hann(: og hafðu ekki alveg svona miklar áhyggjur á að rústa öllu ef hann er líka svona hrifinn af þér þá ætti hann að horfa framhjá því^^