Mér finnst maður eigi bara að hafa þetta í jafnvægi, ég er oft ein með mínum, og oft ein með vinkonunum/vinum, og oft bæði bara(:, þá líður öllum vel, en ég mæli með að ef þetta breytist ekki í þegar þetta er orðin meira “serious”(búin að vera lengur saman), að ræða bara við hann(:,.