Finnst þið eiga rétt á að vita amk hvað gerðist áður en þið gefið ráð, - ég er semsagt þessi ,,ein stelpa“ Málið er hann laug að mér, tvisvar, sveik mig, fór bakvið mig, tók vini sína(sem hann var btw nýbúinn að kynnast) fram yfir mig og beilaði margoft á mér, og já auðvitað átti hann að eiga rétt á að hitta vini sína reglulega, en þetta var alls ekki leiðin til þess, ég ætlaði margoft að hætta með honum, en ég gaf honum alltaf annað tækifæri, hvað á eftir öðru, hann stóð aldrei við orðið...