Hm skammast mín ekki fyrir að hlusta á einhverja tónlist en ég hlusta á margt annað en gullöldina, t.d. finnst mér death-metall góður og ein black-metal hljómsveit, fýla suma electric tónlist og svo er techno gott í cs og líka asnaleg metal lög.
Heh já sammála, mig langaði svo bara mest í pening frá nánustu því ég vissi ekkert hvað mig langaði í og væri bara til í að kaupa mér eitthvað sjálfur seinna.
Já, var bara að meina að við svöruðum nánast á sama tíma, allavega sá ég ekki svarið þitt fyrr en ég var búinn að ýta á “áfram” og báðir um bítlana. Fannst það smá sniðugt :P
Þetta þarf ekkert að vera dekur, eins og þú sérð kannski þá er þetta frekar stór fjölskylda(langafi, langamma ennþá lifandi t.d.) svo það er ekki skrýtið að hún fái svona mikið af pökkum.
Sammála með væntingar á gjöfum, sumir taka þessu gjafastuffi allt of alvarlega! Annars finnst mér besta stundin bara kvöldmaturinn, allir við borðið og fullt af góðum mat, chill.
20.000kr allur money-inn allt í allt, rakspíra, belti, fullt af sokkapörum frá hundi stóru systir minnar eheheh því hann var alltaf að stela þeim, stóra mynd af bítlunum í ramma, that's about it. :o
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..