Nei. Breytir því ekki að ég hef enga ástæðu til að trúa á helvíti eða himnaríki, hef aldrei séð góð rök fyrir því að þessir staðir eru til. Af hverju birtist ekki guð okkur ekki bara í skýjunum og segir feis við alla sem trúa ekki á hann? Þá myndu örugglega allir á jörðinni vera geðveikt trúaðir og góðir ef þeir myndu fá sönnunn. Örkin hans Nóa, Móses gekk yfir vatnið, Jesú reis upp frá dauðum, af hverju gerist ekkert svona í dag? Því það gerðist aldrei, þetta er allt skáldað. Trú er...