Mér finnst ekki þurfa mikin pening til þess að geta ávarpað fólk og sagt þeim frá skoðunum sínum, eina sem það tekur er manneskja og míkrafónn plöggaður í nógu stóran hátalara. Það er þó verst með öryggið, myndi samt halda að hann væri ekki í mikið meiri hættu ef hann myndi halda opna ræðu úti hér á landi, held að hann sé alltaf með góða gæslu og menn sem eru að fylgjast með honum og öðrum. Hann tók þátt í opnri athöfn í Hallgrímskirkju og það fór vel. Bætt við 3. júní 2009 - 01:40 opinni