Já auðvitað, mér finnst mjög veikt að þurfa trú til þess að líða betur. Hvað er ekki veikt við það að taka upp eitthvað sem byggist á rökleysi og engum sönnunum til þess að geta liðið betur? Maður heldur að hún hjálpi, verður ánægður og bjartsýnn og trúir á það, og þegar maður fær svona gott hugarfar þá leiðir það eflaust til einhvers góðs EN allt þetta jákvæða sem maður fær kemur frá því að trúa á eitthvað sem er ósatt, byggist á rökleysu og að líta framhjá staðreyndum, þessvegna segi ég...