Ekki léleg pæling. Þetta fannst mér samt slappt; Þetta vekur hjá sumum þá pælingu að við eigum okkar eigin heila, heilinn á ekki okkur. Þar sem við eigum okkar eiginn heila, og heilinn túlkar litina sem að við sjáum og við sjáum það sem við getum höndlað og það sem við viljum sjá. Afhverju getum við ekki stjórnað því hvað við sjáum. Fólk sér stundum hluti sem eru ekki þarna, ofsjónir er það kallað. Ef ég vil sjá bleika kanínu á borðinu fyrir framan mig, hvers vegna get ég ekki séð hana...