Bítlarnir voru að koma með algjörlega nýja tónlist, þetta hafði ekki heyrst áður svona sækadelía. Þetta gerðist í kringum 1965 eða 1966, svo hlustaði Brian Wilson í Beach Boys á Rubber Soul og hafði aldrei heyrt svona áður og platan hvatti hann mjög mikið til að gera meistaraverkið Pet Sounds sem kom 1967 og er ekki síðri en bítlaplöturnar. En plötunar með bítlunum þar sem allur hljóðfæraleikurinn er mjög frumlegur er Rubber Soul slatti, Revolver, Sgt. Peppers, Magical Mystery Tour, Yellow...