Þetta er mjög einfalt fyrir mér. Ég borða 2x sinnum þyngdina mína í grömmum af prótíni á dag (Sbr. ef þú ert 80 kg þá borðarðu 160 gr.), borða nóg af kolvetnum (aðallega brauð og bananar sem ég læt ofan í mig) og reyni svo að borða mikið meðlæti, s.s salat, kartöflur og ávexti í öll mál. Annars hefur Celltech kreatínið virkað endalaust vel fyrir mig, ég er búinn að lyfta í tæp 2 ár núna með góðum hléum og er búinn að fara frá 40 kg í bekkpressu (frá byrjun) og upp í 115 kg (eins og staðan er...