Eins og Glum segir er hægt að vera heppinn og kaupa af netinu, en það er einnig hægt að vera alveg einstaklega óheppinn. Ég myndi allavega ekki ráðleggja þér að kaupa heilt trommusett af netinu, en ég hef þó aldrei prófað það sjálfur. Hinsvegar, ef ég á að vera alveg hreinskilinn, þá hef ég ekki hugmynd um muninn á þessum Cabria subclasses. Einnig var ég ekki að segja að Cabria væri mun betra en Sonor Force 1007, ég hef bara enga reynslu af Sonor, því miður félagi. Cabria er samt sem áður...