Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: kjönnuns

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ég legg til að þú farir að taka undirskriftina þína til fyrirmyndar og halda kjafti hérna.

Re: ný mynd

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Engar áhyggjur, ég er bara illa innrættur. :

Re: ný mynd

í Heilsa fyrir 16 árum, 1 mánuði
Hahaha, átti þetta að vera svona “uhh, já? Hvað sýnist þér eiginlega?” Made my day.

Re: ótrúlegur hljóðfæraleikar

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Fínasti trommuleikur hjá honum, sérstaklega mismunandi taktútfærslur yfir þetta time signature. Hinsvegar sá ég sáralitla tækni hjá gaurnum en það er svosem ekki eitthvað sem maður er vanur að sjá í miklum mæli í þessari gerð af tónlist. Bætt við 26. febrúar 2009 - 19:58 On a second thought, þá kíkti ég á fleiri video af þessum gaur og mér sýndist mér hafa skjátlast illa. Þessi gaur er vægast sagt mjög góður.

Re: Til sölu nilfisk ryksuga.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 1 mánuði
Rústaði lífi þínu? Ertu algjör ræfill? Flottur með 15 kg á 3 mánuðum samt, ekki allir sem nenna að standa í því. Þá er bara að massa sig upp og hætta að vera svona óöruggur með sig eins og einhver emo kvenmaður.

Re: PASSIÐ YKKUR!

í Hljóðfæri fyrir 16 árum, 1 mánuði
Tíhíh, harður gaur!

Re: aðstaðan mín

í Half-Life fyrir 16 árum, 1 mánuði
Er þetta athvarf Hausamölvaranna alræmdu?

Re: uppáhálds bíómyndin ykkar?

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það er aðeins ein mynd sem kemur til greina … Demolition Man.

Re: GameCard o___O

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ein af ástæðunum fyrir því að maður hætti að spila þetta, maður hefur alltaf eitthvað betra við peningana að gera.

Re: Sár sannleikur.

í Tilveran fyrir 16 árum, 1 mánuði
Ugh, af hverju er ekki aldurstakmark inn á Huga til að losna við brandarakalla eins og þig…

Re: Lyftingar og örvandi efni.

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hahahahah, þú ert svo sick maður. Ferð inn í hausinn á manni með þessu sálfræði-attituti og kúkar á heilann á manni.

Re: Mariusz Pudzianowski

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Meh, lítið annað en púðurskot. Maður sem slengir harðri gagnrýni í andlitið á fólki á að geta tekið sitt pounding. Nuff said.

Re: Lyftingar og örvandi efni.

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ef heróinfíkill lítur niður á mig þá tek ég það ekki til mín. Að mínu mati eitrar þetta fólk út frá sér.

Re: Lyftingar og örvandi efni.

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Erfitt að segja, sumir eru einfaldlega ekki jafn góð specimens af mönnum og aðrir og fátt myndi kæta mig meira en sjá því fólki útrýmt.

Re: Lyftingar og örvandi efni.

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Fíkniefnaneytendur kitla “Ég styð dauðarefsingar” taugarnar í mér, but then again, þá hafa margir hlutir þessi áhrif á mig.

Re: Hvað er að mér ?! :s

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það er ekkert svakalega sweet ef maður hefur mikinn áhuga á líkamsrækt. Annars byrjar þessi náttúrulega brennsla að weara off með árunum, engar áhyggjur.

Re: sharpwires the movie

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Bíddu wow, hver heldurðu eiginlega að þú sért félagi? Eitthvað cs celeb eða? Einhver fyrrv. SiC|- kannski? Nei, hélt ekki. !?!!?!

Re: Dadoss

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 2 mánuðum
cs = skills. wow = script. Einungis mitt álit auðvitað, ég hef miklar mætur á þeim báðum. :)

Re: Hvort á að velja?

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Muscletech hefur virkað vel fyrir mig í gegnum tíðina, en hef ekki prófað annað. Ég varð allavega nógu djöfull stór af Cell-tech.

Re: bas rutten

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Fáðu þér róandi, krakki. Þetta er íþróttamaður, alveg eins og allar útblásnu kjötbollurnar sem koma hingað inn dag eftir dag.

Re: Hreyfihömlun

í Heilsa fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Awww, núna koma öll börnin hérna á /heilsu og dissa þig, vittu til.

Re: Nei nei nei og aftur nei!

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Enda ekkert annað en kvenmaður.

Re: kjóll.

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Engar áhyggjur, ég er sammála þér með báða hlutina. Annaðhvort er maður fallegur eða ljótur, og þú ert svo sannarlega ekki fyrri kosturinn.

Re: Fyrsta upptakann kominn inn!

í Metall fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta er hreint út sagt mjög flott, sérstaklega gítarleikurinn. Þú getur verið stoltur, haltu þessu áfram.

Re: Skattahækkanir vinstristjórnarinnar

í Deiglan fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Það er laugardagskvöld, ég er svangur og þunnur. Go ez on me maður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok