Ertu eitthvað verri. Níundi áratugurinn slæmur! Hvað með Blade Runner, The Shining, The Breakfast Club, Ferris Bueller´s Day Off, Batman, Beetlejuice, The Burbs, The Thing? Níundi áratugurinn var gull…GULL
Við skulum heldur ekki gleyma laginu um hann Bungalow Bill sem er einmitt um Víetnam. John Lennon orðaði þetta ansi vel þegar hann var eitt sinn spurður á blaðamannafundi hvort þeir (Bítlarnir) hyggðust semja einhver and-stríðslög. Lennon svaraði að bragði: ,,All our songs are Anti-war" Svo skal ég segja ykkur að ef John Lennon og meistarinn George væru lifandi í dag væru þeir löngu búnir að láta Bush og Blair heyra það! Hare Krishna
Ég var allrahelst að fagna partíinu sem mér var boðið í af ftilefni sigursins! Mér finnst scenario ekkert alltof góð hugmynd fyrir mót þar sem þau eiga nú að vera sanngjörn (það er þrátt fyrir það að Warhammer sé ekkert alltof sanngjarnt til að byrja með). Það gæti reyndar verið gaman en það sem ég hef helst á móti öðru en pitched battle er það að ég fæ þá engan skóg. Semsagt ég er bara að hugsa um eigin hagsmuni enda álfur með meiru!
Já já hinir óumflýjanlegu álfar munu koma og drepa ykkur alla! ps. Álfar eru hænuhausar og ættu ekki að fá ´ser of mikið neðan í því. Var að komast að því núna !!!!!!
Ég held bara að Reefah sé að rugla saman nokkrum sögum, Jimmy Page var með 14 ára stelpu en pabbi hennar elti þau ekki á mótorhjóli (að ég best veit). John Paul Jones var með hass æi sokkunum á Íslandi og var hræddur um að það blotnaði þegarf John Bonham ók útí vatn (einhver hafði sagt honum að wolkswagen bílar flytu á vatni).
Sæll Reefah Ég tel mig nú vita nógu mikið um Led Zeppelin til að votta að þessi grein er í litlu samræmi við hinn raunverulega heim. Gagnrýnendur þoldu aldrei Led Zeppelin og sagna er að ég held tilbúningur. Hún hljómar dálítið eins og samsull af mörgum sögum plús smá (eða meira) af tilbúningi. Það er hinsvegar alveg rétt að Jimmy Page er snillingur.
Ég hafði nú persónulega bara gaman að drekanum. Hann er velkominn í skóginn hvenær sem er. Ég er hinsvegar skíthræddur við þennan Josep hversá sem heitir svona hversdagslegu nafni hlýtur bókstaflega að vera hættulegur ( það er fyrst hann þarf ekki að hafa skelfilegt nafn). Annars kennir mér gaur sem að heitir Jósep. það skildi þó aldrei vera…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..