Þú talar um 7 breytingar á itemum.. ef það er svona mikið sem er að, hvað er þá gott við mapið? Lay-outið? Mér finnst það satt best að segja bjóða upp á frekar mikið defensive spil og auðvelt að flýja í því (óháð item placement). ZTN2 er og var alltaf sorp. Að mínu mati er leiðinlegt að spila JDM8 þar sem við erum eina landið sem spilum það og þótt það sé fínt map þá hefur það verið spilað mjög lengi og orðið frekar þreytt imo. DM6, T4, ZTN1 og DM13/T2 ætti að vera góður pakki á S1. Og btw,...