Þetta er nú ekkert voðalega dulið í Bandaríkjunum! Almenningur veit t.d. að Bush er olíumaður, og þar að auki er það ekki bara hann Bush (sem er mjög vinsælt skotmark, réttilega) sem tekur við fjárframlögum frá stórfyrirtækjum eins og upphafsgreinin fjallaði um. Það þarf gríðarmikla peninga til að heyja kosningabaráttu í USA, og þó til séu reglur um ‘hard money’ sem gefnir eru, þarf að herða þær um ‘soft money’ sem eru ekki hótinu skárri! Lausnin er að kjósa bara Ralph Nader, hann er minn...