Sæll, Í fyrsta lagi er alltaf betra að gera logo í vektor forritum eins og freehand eða illustrator. Þá er hægt að stækka þau að vild án þess að gæði tapast, (ekkert pixlavesen). En ég veit reyndar ekki hvort þú ætlar að nota logoið á netið eða á prent. Það sem þú verður að gera ef þú vilt nota þetta logo án hvíts bakgrunns er að gera path í kringum logoið (geri ráð fyrir að þú kunnir að gera það). En ég skil vel að þú sért pirraður yfir þessu þar sem ekki er hægt að vista logoið í eps-formi...