Þarna, ég var lengi á þeirri skoðun að þar sem tölvur væru miklu frekar byggt á tölum en á völvum þá mætti segja talva, því þá væri nefnifallið tekið af tölu. En svo rann það upp fyrir mér að þetta er ekki einhver ein tala! Þetta eru náttla margir milljarðar af tölum. Því er orðið dregið af tölur og völva, en ekki tala og völva. Sem er náttla miklu gáfulegra, því tölva með bara einni tölu væri bara e-ð takki.