Hvað get ég gert til þess að þau fari ekki að verpa strax aftur? Þetta er gárapar á öðru ári og það er núna að verpa í annað sinn fyrst 6 eggjum og þá komu 3 ungar og núna 9 eggjum en hún braut eitt sjálf og það eru komnir 2 ungar og ætti að koma annar á morgun :wink: Síðast verpti hún nefninlega þegar einn unginn var ennþá inni í kassanum :oops: Á ég að taka Tritil (pabbann) frá henni þegar ungarnir eru ornir einhvað vikna? eða hvað á ég að gera? Vill als ekki að hún verpi strax aftur, af...