Vá, má fólk ekki Trúa á það sem það vill án þess að það sé látið það borga fyrir það, og líka það sem gerir mig Hálf reiðan er að það er verið að kenna krökkum í 1-4 bekk eða svo, kristinnfræði, á þessum aldri eru þau mest að taka inn nýjar hugmyndir og læra, það fynst mér SJÚKT! að eithver sem kallar sig kristinn skuli reyna að fá fólk til að trúa á guð á svona hátt, Frekar þá Kanski að kenna þeim þetta þegar þau eru orðin aðeins eldri og geta áhveðið sjálf, hvort þau vilja þetta eða ekki,...