Bandormar eru það sem hefur hrjáð hafa margan manninn síðustu aldir, þótt þeir séu útdauður hér á landi nú. Bandormar lifa í mörgum dýrum s.s. kindum, hundum og fleirum, en einnig mönnum. Oftast er bandormur settur saman úr mörgum liðum og er hver liður eins og ein lífvera og þess vegna er þetta samsett lífvera. Hver liður fyrir sig nærist sjálfur í gegnum húðina, því enginn munnur er á lífverunni. Ef einn liður úr bandormi nær að komast upp úr þörmum í gegnum bóðrás, í annað líffæri þá...