Alveg hárrétt en greinilega ekki áhugamaður um “törtles”. Prikið kallast Bo, hnífarnir tveir kallast sai, sverðin voru tvö og kallast katana og prikin m/ keðjunum kallast nunchucks. Og eins og er tekið fram svona tíu sinnum hér að ofan þá heitir þessi fjólublái Donnatello, sá blái Leonardo, sá appelsínuguli Michalangelo og sá rauði Rafael. Gott að lesa svona helstu póstana og kynna sér umræðuna áður en maður tekur þátt.