Það var nú þannig hjá mér að ég hlustaði mikið á Frank Zappa og á einni plötu hanns (Chungas revenge) er nokkur jazz lög og ég fýlaði það vel og fór að leita af jazz og kynntist honum í gegnum Herbie hancock líka fyrst. Síðan varð þetta fljótt að þróast í allar áttir, en í dag er ég enn að finna nýjar tónlistarstefnum sem ég fýla eins til dæmis er byrjaður að hlusta mikið á raftónlist, þá aðalega house tónlist og líka klassíska tónlist og bara eiginlega allt :)