Hæ, Algengt vandamál er að vera ekki með snúinn ethernetkapal í beintengingu milli véla… Ef kapallin sem þú ert með er víraður eins báðu megin ertu með kapal sem nota á með hub/switch. Réttur kapall er víraður “öfugt”, þ.e endarnir eru eins og spegilmynd hvor af öðrum… Annars er ágætt að hægrismella á “my network places”, velja “Properties” og fara þar í “Set up a Home or Small Office network” sem gangsetur “Network Setup Wizard” sem hjálpar þér í gegnum þetta.