Það er rangt að forritun sé aðalþátturinn í tölvunarfræði. Tölvunarfræði snýst um þarfagreinigu, hönnun, forritun og útlitshönnun. Háskólar eru líka farnir að skipta þessu mikið niður í margar sér greinar. Það er hægt að læra almenna tölvunarfræði sem að spannar að einhverju leiti alla þessa þætti, þ.e. allt frá þarfageiningu og að útlitshönnun. Það er það sem ég er að læra. Mest áhersla er þó lögð á hönnunina. Svo er forritun sér braut, sem og “hugfræði” eða cognition eins og það heitir á...